Lágkúruleg fréttamennska

DV birtir frétt í dag um nauðgun en nær á ótrúlegan hátt að tengja hana við útvarpstöðina FM957.  Þar sem þessi voðaatburður gerðist eftir svokallað Eldhúspartý sem stöðin heldur.  Eins og segir í fréttinni þá gerðist atburðurinn nokkrum klukkutímum eftir að Eldhúspartý-inu lauk.  Meira segja er haft samband við útvarpsstjórann og fallist er eftir kommenti frá honum.  Í Fyrsta lagi þá er fréttir sem tengjast svona viðbjóði eitthvað sem verður að fara mjög varlega með og í öðru lagi að tengja FM957 við þetta þar sem þeir héldu sitt dæmi er mesta lágkúra sem ég hef heyrt um.  Manni er spurt hvort ekki sé allt í lagi með ritstjórn DV ?  Halda þeir virkilega að þetta mun selja meira ?  Veit það ekki enda lítill áhuga hjá mér að lesa þetta blað en það annað mál.  Hvað kemur næst ?   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband